Add parallel Print Page Options

Synir Leví: Gersom, Kahat og Merarí.

Og synir Kahats: Amram, Jísehar, Hebron og Ússíel.

Og synir Amrams: Aron, Móse og Mirjam. Og synir Arons: Nadab, Abíhú, Eleasar og Ítamar.

Eleasar gat Pínehas, Pínehas gat Abísúa,

Abísúa gat Búkkí, Búkkí gat Ússí,

Ússí gat Serahja, Serahja gat Merajót,

Merajót gat Amarja, Amarja gat Ahítúb,

Ahítúb gat Sadók, Sadók gat Akímaas,

Akímaas gat Asarja, Asarja gat Jóhanan,

10 Jóhanan gat Asarja, hann sem var prestur í musterinu, er Salómon byggði í Jerúsalem.

11 En Asarja gat Amarja, Amarja gat Ahítúb,

12 Ahítúb gat Sadók, Sadók gat Sallúm,

13 Sallúm gat Hilkía, Hilkía gat Asarja,

14 Asarja gat Seraja, Seraja gat Jósadak.

15 En Jósadak fór burt, þegar Drottinn lét Nebúkadnesar herleiða Júdamenn og Jerúsalembúa.

16 Synir Leví: Gersom, Kahat og Merarí.

17 Og þessi eru nöfn á sonum Gersoms: Libní og Símeí.

18 Og synir Kahats voru: Amram, Jísehar, Hebron og Ússíel.

19 Synir Merarí: Mahelí og Músí. Og þessar eru ættir levíta eftir ættfeðrum þeirra.

20 Frá Gersom eru komnir: Libní, sonur hans, hans son Jahat, hans son Simma,

21 hans son Jóa, hans son Íddó, hans son Sera, hans son Jeatraí.

22 Synir Kahats: Ammínadab, sonur hans, hans son Kóra, hans son Assír,

23 hans son Elkana, hans son Ebjasaf, hans son Assír,

24 hans son Tahat, hans son Úríel, hans son Ússía, hans son Sál.

25 Og synir Elkana: Amasaí og Ahímót,

26 hans sonur Elkana, hans son Sofaí, hans son Nahat,

27 hans son Elíab, hans son Jeróham, hans son Elkana.

28 Og synir Samúels voru: Jóel, frumgetningurinn, og hinn annar Abía.

29 Synir Merarí: Mahelí, hans son var Libní, hans son Símeí, hans son Ússa,

30 hans son Símea, hans son Haggía, hans son Asaja.

31 Þessir eru þeir, er Davíð skipaði til söngs í húsi Drottins, er örkin hafði fundið hæli.

32 Þjónuðu þeir við sönginn fyrir dyrum samfundatjalds-búðarinnar, uns Salómon reisti musteri Drottins í Jerúsalem, og gegndu þeir þjónustu sinni eftir reglum þeim, er fyrir þá voru lagðar.

33 Þessir eru þeir, er þjónustu þessari gegndu og synir þeirra: Af sonum Kahatíta: Heman, söngvarinn, Jóelsson, Samúelssonar,

34 Elkanasonar, Jeróhamssonar, Elíelssonar, Tóasonar,

35 Súfssonar, Elkanasonar, Mahatssonar, Amasaísonar,

36 Elkanasonar, Jóelssonar, Asaríasonar, Sefaníasonar,

37 Tahatssonar, Assírssonar, Ebjasafssonar, Kórasonar,

38 Jíseharssonar, Kahatssonar, Levísonar, Ísraelssonar.

39 Bróðir hans var Asaf, er stóð honum til hægri handar, Asaf Berekíason, Símeasonar,

40 Míkaelssonar, Baasejasonar, Malkíasonar,

41 Etnísonar, Serasonar, Adajasonar,

42 Etanssonar, Simmasonar, Simmeísonar,

43 Jahatssonar, Gersomssonar, Levísonar.

44 Og bræður þeirra, synir Merarí, stóðu til vinstri handar: Etan Kísíson, Abdísonar, Mallúkssonar,

45 Hasabjasonar, Amasjasonar, Hilkíasonar,

46 Amsísonar, Banísonar, Semerssonar,

47 Mahelísonar, Músísonar, Merarísonar, Levísonar.

48 Og bræður þeirra, levítarnir, voru settir yfir alla þjónustuna við musterisbústað Guðs.

49 En Aron og synir hans fórnuðu á brennifórnaraltarinu og reykelsisaltarinu og önnuðust öll störf í Hinu allrahelgasta og að friðþægja fyrir Ísrael _ að öllu leyti eins og Móse, þjónn Guðs, hafði fyrirskipað.

50 Og þessir eru synir Arons: Eleasar, sonur hans, hans son Pínehas, hans son Abísúa,

51 hans son Búkkí, hans son Ússí, hans son Serahja,

52 hans son Merajót, hans son Amaría, hans son Ahítúb,

53 hans son Sadók, hans son Akímaas.

54 Þetta eru bústaðir þeirra, taldir eftir tjaldbúðum í héraði þeirra: Niðjum Arons, ætt Kahatíta _ því að fyrsti hluturinn hlotnaðist þeim _

55 gáfu þeir Hebron í Júdalandi og beitilandið umhverfis hana.

56 En akurland borgarinnar og þorpin, er að henni lágu, gáfu þeir Kaleb Jefúnnesyni.

57 En sonum Arons gáfu þeir griðastaðinn Hebron, enn fremur Líbna og beitilandið, er að henni lá, Jattír og Estamóa og beitilandið, er að henni lá,

58 Hólon og beitilandið, er að henni lá, Debír og beitilandið, er að henni lá,

59 Asan og beitilandið, er að henni lá, og Bet Semes og beitilandið, er að henni lá.

60 Og frá Benjamínsættkvísl: Geba og beitilandið, er að henni lá, Allemet og beitilandið, er að henni lá, og Anatót og beitilandið, er að henni lá. Alls voru borgir þeirra þrettán, og beitilöndin, er að þeim lágu.

61 Aðrir synir Kahats fengu tíu borgir eftir hlutkesti frá ættum Efraímskynkvíslar og Danskynkvíslar og frá hálfri Manassekynkvísl.

62 En synir Gersoms fengu þrettán borgir eftir ættum þeirra frá Íssakarskynkvísl, Asserskynkvísl, Naftalíkynkvísl og frá Manassekynkvísl í Basan.

63 Synir Merarí fengu eftir hlutkesti tólf borgir eftir ættum þeirra, frá Rúbenskynkvísl, Gaðskynkvísl og frá Sebúlonskynkvísl.

64 Þannig gáfu Ísraelsmenn levítum borgirnar og beitilöndin, er að þeim lágu,

65 og þeir gáfu eftir hlutkesti frá kynkvísl Júdasona, frá kynkvísl Símeonssona og frá kynkvísl Benjamínssona þessar borgir, sem þeir nafngreindu.

66 Og að því er snertir ættir þeirra Kahatssona, þá fengu þeir borgir þær, er þeim hlotnuðust, frá Efraímskynkvísl.

67 Og þeir gáfu þeim griðastaðinn Síkem og beitilandið, er að henni lá, á Efraímfjöllum, enn fremur Geser og beitilandið, er að henni lá,

68 Jokmeam og beitilandið, er að henni lá, Bet Hóron og beitilandið, er að henni lá,

69 Ajalon og beitilandið, er að henni lá, og Gat Rimmon og beitilandið, er að henni lá.

70 Og frá hálfri Manassekynkvísl: Aner og beitilandið, er að henni lá, og Jíbleam og beitilandið, er að henni lá _ fyrir ættir hinna Kahatssona.

71 Synir Gersoms fengu frá ætt hálfrar Manassekynkvíslar: Gólan í Basan og beitilandið, er að henni lá, og Astarót og beitilandið, er að henni lá.

72 Og frá Íssakarskynkvísl: Kedes og beitilandið, er að henni lá, Dabrat og beitilandið, er að henni lá,

73 Ramót og beitilandið, er að henni lá, og Anem og beitilandið, er að henni lá.

74 Og frá Asserskynkvísl: Masal og beitilandið, er að henni lá, Abdón og beitilandið, er að henni lá,

75 Húkok og beitilandið, er að henni lá, og Rehób og beitilandið, er að henni lá.

76 Og frá Naftalíkynkvísl: Kedes í Galíl og beitilandið, er að henni lá, Hammót og beitilandið, er að henni lá, og Kirjataím og beitilandið, er að henni lá.

77 Þeir synir Merarí, er enn voru eftir, fengu frá Sebúlonskynkvísl: Rimmónó og beitilandið, er að henni lá, og Tabór og beitilandið, er að henni lá.

78 Og hinumegin Jórdanar, gegnt Jeríkó, fyrir austan Jórdan, fengu þeir frá Rúbenskynkvísl: Beser í eyðimörkinni og beitilandið, er að henni lá, Jahsa og beitilandið, er að henni lá,

79 Kedemót og beitilandið, er að henni lá, og Mefaat og beitilandið, er að henni lá.

80 Og frá Gaðskynkvísl: Ramót í Gíleað og beitilandið, er að henni lá, Mahanaím og beitilandið, er að henni lá,

81 Hesbon og beitilandið, er að henni lá, og Jaser og beitilandið, er að henni lá.

Levi

[a]The sons of Levi:(A)

Gershon, Kohath and Merari.

The sons of Kohath:

Amram, Izhar, Hebron and Uzziel.(B)

The children of Amram:

Aaron, Moses and Miriam.(C)

The sons of Aaron:

Nadab, Abihu,(D) Eleazar(E) and Ithamar.(F)

Eleazar was the father of Phinehas,(G)

Phinehas the father of Abishua,

Abishua the father of Bukki,

Bukki the father of Uzzi,

Uzzi the father of Zerahiah,

Zerahiah the father of Meraioth,

Meraioth the father of Amariah,

Amariah the father of Ahitub,

Ahitub the father of Zadok,(H)

Zadok the father of Ahimaaz,

Ahimaaz the father of Azariah,

Azariah the father of Johanan,

10 Johanan the father of Azariah(I) (it was he who served as priest in the temple Solomon built in Jerusalem),

11 Azariah the father of Amariah,

Amariah the father of Ahitub,

12 Ahitub the father of Zadok,

Zadok the father of Shallum,

13 Shallum the father of Hilkiah,(J)

Hilkiah the father of Azariah,

14 Azariah the father of Seraiah,(K)

and Seraiah the father of Jozadak.[b]

15 Jozadak(L) was deported when the Lord sent Judah and Jerusalem into exile by the hand of Nebuchadnezzar.

16 The sons of Levi:(M)

Gershon,[c] Kohath and Merari.(N)

17 These are the names of the sons of Gershon:

Libni and Shimei.(O)

18 The sons of Kohath:

Amram, Izhar, Hebron and Uzziel.(P)

19 The sons of Merari:(Q)

Mahli and Mushi.(R)

These are the clans of the Levites listed according to their fathers:

20 Of Gershon:

Libni his son, Jahath his son,

Zimmah his son, 21 Joah his son,

Iddo his son, Zerah his son

and Jeatherai his son.

22 The descendants of Kohath:

Amminadab his son, Korah(S) his son,

Assir his son, 23 Elkanah his son,

Ebiasaph his son, Assir his son,

24 Tahath his son, Uriel(T) his son,

Uzziah his son and Shaul his son.

25 The descendants of Elkanah:

Amasai, Ahimoth,

26 Elkanah his son,[d] Zophai his son,

Nahath his son, 27 Eliab his son,

Jeroham his son, Elkanah(U) his son

and Samuel(V) his son.[e]

28 The sons of Samuel:

Joel[f](W) the firstborn

and Abijah the second son.

29 The descendants of Merari:

Mahli, Libni his son,

Shimei his son, Uzzah his son,

30 Shimea his son, Haggiah his son

and Asaiah his son.

The Temple Musicians(X)

31 These are the men(Y) David put in charge of the music(Z) in the house of the Lord after the ark came to rest there. 32 They ministered with music before the tabernacle, the tent of meeting, until Solomon built the temple of the Lord in Jerusalem. They performed their duties according to the regulations laid down for them.

33 Here are the men who served, together with their sons:

From the Kohathites:

Heman,(AA) the musician,

the son of Joel,(AB) the son of Samuel,

34 the son of Elkanah,(AC) the son of Jeroham,

the son of Eliel, the son of Toah,

35 the son of Zuph, the son of Elkanah,

the son of Mahath, the son of Amasai,

36 the son of Elkanah, the son of Joel,

the son of Azariah, the son of Zephaniah,

37 the son of Tahath, the son of Assir,

the son of Ebiasaph, the son of Korah,(AD)

38 the son of Izhar,(AE) the son of Kohath,

the son of Levi, the son of Israel;

39 and Heman’s associate Asaph,(AF) who served at his right hand:

Asaph son of Berekiah, the son of Shimea,(AG)

40 the son of Michael, the son of Baaseiah,[g]

the son of Malkijah, 41 the son of Ethni,

the son of Zerah, the son of Adaiah,

42 the son of Ethan, the son of Zimmah,

the son of Shimei, 43 the son of Jahath,

the son of Gershon, the son of Levi;

44 and from their associates, the Merarites,(AH) at his left hand:

Ethan son of Kishi, the son of Abdi,

the son of Malluk, 45 the son of Hashabiah,

the son of Amaziah, the son of Hilkiah,

46 the son of Amzi, the son of Bani,

the son of Shemer, 47 the son of Mahli,

the son of Mushi, the son of Merari,

the son of Levi.

48 Their fellow Levites(AI) were assigned to all the other duties of the tabernacle, the house of God. 49 But Aaron and his descendants were the ones who presented offerings on the altar(AJ) of burnt offering and on the altar of incense(AK) in connection with all that was done in the Most Holy Place, making atonement for Israel, in accordance with all that Moses the servant of God had commanded.

50 These were the descendants of Aaron:

Eleazar his son, Phinehas his son,

Abishua his son, 51 Bukki his son,

Uzzi his son, Zerahiah his son,

52 Meraioth his son, Amariah his son,

Ahitub his son, 53 Zadok(AL) his son

and Ahimaaz his son.

54 These were the locations of their settlements(AM) allotted as their territory (they were assigned to the descendants of Aaron who were from the Kohathite clan, because the first lot was for them):

55 They were given Hebron in Judah with its surrounding pasturelands. 56 But the fields and villages around the city were given to Caleb son of Jephunneh.(AN)

57 So the descendants of Aaron were given Hebron (a city of refuge), and Libnah,[h](AO) Jattir,(AP) Eshtemoa, 58 Hilen, Debir,(AQ) 59 Ashan,(AR) Juttah[i] and Beth Shemesh, together with their pasturelands. 60 And from the tribe of Benjamin they were given Gibeon,[j] Geba, Alemeth and Anathoth,(AS) together with their pasturelands.

The total number of towns distributed among the Kohathite clans came to thirteen.

61 The rest of Kohath’s descendants were allotted ten towns from the clans of half the tribe of Manasseh.

62 The descendants of Gershon, clan by clan, were allotted thirteen towns from the tribes of Issachar, Asher and Naphtali, and from the part of the tribe of Manasseh that is in Bashan.

63 The descendants of Merari, clan by clan, were allotted twelve towns from the tribes of Reuben, Gad and Zebulun.

64 So the Israelites gave the Levites these towns(AT) and their pasturelands. 65 From the tribes of Judah, Simeon and Benjamin they allotted the previously named towns.

66 Some of the Kohathite clans were given as their territory towns from the tribe of Ephraim.

67 In the hill country of Ephraim they were given Shechem (a city of refuge), and Gezer,[k](AU) 68 Jokmeam,(AV) Beth Horon,(AW) 69 Aijalon(AX) and Gath Rimmon,(AY) together with their pasturelands.

70 And from half the tribe of Manasseh the Israelites gave Aner and Bileam, together with their pasturelands, to the rest of the Kohathite clans.

71 The Gershonites(AZ) received the following:

From the clan of the half-tribe of Manasseh

they received Golan in Bashan(BA) and also Ashtaroth, together with their pasturelands;

72 from the tribe of Issachar

they received Kedesh, Daberath,(BB) 73 Ramoth and Anem, together with their pasturelands;

74 from the tribe of Asher

they received Mashal, Abdon,(BC) 75 Hukok(BD) and Rehob,(BE) together with their pasturelands;

76 and from the tribe of Naphtali

they received Kedesh in Galilee, Hammon(BF) and Kiriathaim,(BG) together with their pasturelands.

77 The Merarites (the rest of the Levites) received the following:

From the tribe of Zebulun

they received Jokneam, Kartah,[l] Rimmono and Tabor, together with their pasturelands;

78 from the tribe of Reuben across the Jordan east of Jericho

they received Bezer(BH) in the wilderness, Jahzah, 79 Kedemoth(BI) and Mephaath, together with their pasturelands;

80 and from the tribe of Gad

they received Ramoth in Gilead,(BJ) Mahanaim,(BK) 81 Heshbon and Jazer,(BL) together with their pasturelands.(BM)

Footnotes

  1. 1 Chronicles 6:1 In Hebrew texts 6:1-15 is numbered 5:27-41, and 6:16-81 is numbered 6:1-66.
  2. 1 Chronicles 6:14 Hebrew Jehozadak, a variant of Jozadak; also in verse 15
  3. 1 Chronicles 6:16 Hebrew Gershom, a variant of Gershon; also in verses 17, 20, 43, 62 and 71
  4. 1 Chronicles 6:26 Some Hebrew manuscripts, Septuagint and Syriac; most Hebrew manuscripts Ahimoth 26 and Elkanah. The sons of Elkanah:
  5. 1 Chronicles 6:27 Some Septuagint manuscripts (see also 1 Samuel 1:19,20 and 1 Chron. 6:33,34); Hebrew does not have and Samuel his son.
  6. 1 Chronicles 6:28 Some Septuagint manuscripts and Syriac (see also 1 Samuel 8:2 and 1 Chron. 6:33); Hebrew does not have Joel.
  7. 1 Chronicles 6:40 Most Hebrew manuscripts; some Hebrew manuscripts, one Septuagint manuscript and Syriac Maaseiah
  8. 1 Chronicles 6:57 See Joshua 21:13; Hebrew given the cities of refuge: Hebron, Libnah.
  9. 1 Chronicles 6:59 Syriac (see also Septuagint and Joshua 21:16); Hebrew does not have Juttah.
  10. 1 Chronicles 6:60 See Joshua 21:17; Hebrew does not have Gibeon.
  11. 1 Chronicles 6:67 See Joshua 21:21; Hebrew given the cities of refuge: Shechem, Gezer.
  12. 1 Chronicles 6:77 See Septuagint and Joshua 21:34; Hebrew does not have Jokneam, Kartah.