Add parallel Print Page Options

29 Æ, Aríel, Aríel, þú borg, þar sem Davíð sló herbúðum! Bætið ári við þetta ár, lát hátíðirnar fara sinn hring,

þá þrengi ég að Aríel, og hún skal verða hryggð og harmur, og hún skal verða mér sem Aríel.

Ég vil setja herbúðir allt í kringum þig, umlykja þig með varðmönnum og reisa hervirki í móti þér.

Þú skalt tala lágri röddu upp úr jörðinni, og orð þín hljóma dimmum rómi úr duftinu. Rödd þín skal vera sem draugsrödd úr jörðinni og orð þín hljóma sem hvískur úr duftinu.

En mergð fjandmanna þinna skal verða sem moldryk og mergð ofbeldismannanna sem fjúkandi sáðir. Það skal verða skyndilega, á einu augabragði.

Hennar skal verða vitjað af Drottni allsherjar með reiðarþrumu, landskjálfta og miklum gný, fellibyljum, stormviðri og eyðandi eldsloga.

Eins og í draumsýn um nótt, þannig mun fara fyrir mergð allra þeirra þjóða, sem herja á Aríel, og öllum þeim, sem herja á hana og hervirki hennar og þrengja að henni.

Og eins og þegar hungraðan mann dreymir að hann eti, en vaknar svo jafnhungraður, og eins og þegar þyrstan mann dreymir að hann drekki, en vaknar svo örmagna og sárþyrstur, svo skal fara fyrir mergð allra þeirra þjóða, er herja á Síonfjall.

Fallið í stafi og undrist, gjörið yður sjónlausa og verið blindir! Gjörist drukknir, og þó ekki af víni, reikið, og þó ekki af áfengum drykk.

10 Því að Drottinn hefir úthellt yfir yður svefnsemi-anda og aftur lukt augu yðar _ spámennina _ og brugðið hulu yfir höfuð yðar _ þá sem vitranir fá.

11 Öll opinberun er yður sem orðin í innsiglaðri bók. Sé hún fengin þeim, sem kann að lesa, og sagt: "Les þú þetta," þá segir hann: "Ég get það ekki, því að hún er innsigluð."

12 En sé bókin fengin þeim, sem eigi kann að lesa, og sagt: "Les þú þetta," þá segir hann: "Ég er ekki læs."

13 Drottinn sagði: Með því að þessi lýður nálgast mig með munni sínum og heiðrar mig með vörum sínum, en fjarlægir hjarta sitt langt í burt frá mér, og með því að ótti þeirra fyrir mér er manna boðorð, lærð utan bókar,

14 sjá, fyrir því mun ég enn fara undursamlega með þennan lýð, undursamlega og undarlega. Speki spekinganna skal komast í þrot og hyggindi hyggindamannanna fara í felur.

15 Vei þeim, sem leggjast djúpt til þess að dylja áform sín fyrir Drottni og fremja verk sín í myrkrinu og segja: "Hver sér oss? Hver veit af oss?"

16 Hvílík fásinna! Eða skal meta að jöfnu leirinn og smiðinn, svo að verkið geti sagt um meistarann: "Hann hefir eigi búið mig til," og smíðin geti sagt um smiðinn: "Hann kann ekki neitt?"

17 Eftir skamma hríð skal Líbanonskógur verða að aldingarði og aldingarður talinn verða kjarrskógur.

18 Á þeim degi skulu hinir daufu heyra rituð orð, og augu hinna blindu skulu sjá út úr dimmunni og myrkrinu.

19 Þá mun aukast gleði hinna auðmjúku yfir Drottni, og hinir fátækustu meðal manna munu fagna yfir Hinum heilaga í Ísrael.

20 Því að ofbeldismenn eru ekki framar til og spottarar undir lok liðnir, og allir þeir upprættir, er ranglæti iðka,

21 þeir er sakfella menn fyrir rétti og leggja snörur fyrir þá, er vanda um á þingum, og blekkja hina saklausu með hégóma.

22 Fyrir því segir Drottinn, hann er frelsaði Abraham, svo um Jakobs hús: Jakob skal eigi framar þurfa að blygðast sín og ásjóna hans eigi framar blikna.

23 Því að þegar niðjar hans sjá verk handa minna á meðal sín, munu þeir helga nafn mitt, þeir munu helga Hinn heilaga, Jakobs Guð, og óttast Ísraels Guð.

24 Þá munu hinir andlega villtu átta sig og hinir þverúðarfullu láta sér segjast.

Woe to David’s City

29 Woe(A) to you, Ariel, Ariel,(B)
    the city(C) where David settled!
Add year to year
    and let your cycle of festivals(D) go on.
Yet I will besiege Ariel;(E)
    she will mourn and lament,(F)
    she will be to me like an altar hearth.[a](G)
I will encamp against you on all sides;
    I will encircle(H) you with towers
    and set up my siege works(I) against you.
Brought low, you will speak from the ground;
    your speech will mumble(J) out of the dust.(K)
Your voice will come ghostlike(L) from the earth;
    out of the dust your speech will whisper.(M)

But your many enemies will become like fine dust,(N)
    the ruthless(O) hordes like blown chaff.(P)
Suddenly,(Q) in an instant,
    the Lord Almighty will come(R)
with thunder(S) and earthquake(T) and great noise,
    with windstorm and tempest(U) and flames of a devouring fire.(V)
Then the hordes of all the nations(W) that fight against Ariel,(X)
    that attack her and her fortress and besiege her,
will be as it is with a dream,(Y)
    with a vision in the night—
as when a hungry person dreams of eating,
    but awakens(Z) hungry still;
as when a thirsty person dreams of drinking,
    but awakens faint and thirsty still.(AA)
So will it be with the hordes of all the nations
    that fight against Mount Zion.(AB)

Be stunned and amazed,(AC)
    blind yourselves and be sightless;(AD)
be drunk,(AE) but not from wine,(AF)
    stagger,(AG) but not from beer.
10 The Lord has brought over you a deep sleep:(AH)
    He has sealed your eyes(AI) (the prophets);(AJ)
    he has covered your heads (the seers).(AK)

11 For you this whole vision(AL) is nothing but words sealed(AM) in a scroll. And if you give the scroll to someone who can read, and say, “Read this, please,” they will answer, “I can’t; it is sealed.” 12 Or if you give the scroll to someone who cannot read, and say, “Read this, please,” they will answer, “I don’t know how to read.”

13 The Lord says:

“These people(AN) come near to me with their mouth
    and honor me with their lips,(AO)
    but their hearts are far from me.(AP)
Their worship of me
    is based on merely human rules they have been taught.[b](AQ)
14 Therefore once more I will astound these people
    with wonder upon wonder;(AR)
the wisdom of the wise(AS) will perish,
    the intelligence of the intelligent will vanish.(AT)
15 Woe to those who go to great depths
    to hide(AU) their plans from the Lord,
who do their work in darkness and think,
    “Who sees us?(AV) Who will know?”(AW)
16 You turn things upside down,
    as if the potter were thought to be like the clay!(AX)
Shall what is formed say to the one who formed(AY) it,
    “You did not make me”?
Can the pot say to the potter,(AZ)
    “You know nothing”?(BA)

17 In a very short time,(BB) will not Lebanon(BC) be turned into a fertile field(BD)
    and the fertile field seem like a forest?(BE)
18 In that day(BF) the deaf(BG) will hear the words of the scroll,
    and out of gloom and darkness(BH)
    the eyes of the blind will see.(BI)
19 Once more the humble(BJ) will rejoice in the Lord;
    the needy(BK) will rejoice in the Holy One(BL) of Israel.
20 The ruthless(BM) will vanish,(BN)
    the mockers(BO) will disappear,
    and all who have an eye for evil(BP) will be cut down—
21 those who with a word make someone out to be guilty,
    who ensnare the defender in court(BQ)
    and with false testimony(BR) deprive the innocent of justice.(BS)

22 Therefore this is what the Lord, who redeemed(BT) Abraham,(BU) says to the descendants of Jacob:

“No longer will Jacob be ashamed;(BV)
    no longer will their faces grow pale.(BW)
23 When they see among them their children,(BX)
    the work of my hands,(BY)
they will keep my name holy;(BZ)
    they will acknowledge the holiness of the Holy One(CA) of Jacob,
    and will stand in awe of the God of Israel.
24 Those who are wayward(CB) in spirit will gain understanding;(CC)
    those who complain will accept instruction.”(CD)

Footnotes

  1. Isaiah 29:2 The Hebrew for altar hearth sounds like the Hebrew for Ariel.
  2. Isaiah 29:13 Hebrew; Septuagint They worship me in vain; / their teachings are merely human rules