Add parallel Print Page Options

Ég er narsissa á Saronvöllum, lilja í dölunum.

Eins og lilja meðal þyrna, svo er vina mín meðal meyjanna.

Eins og apaldur meðal skógartrjánna, svo er unnusti minn meðal sveinanna. Í skugga hans þrái ég að sitja, og ávextir hans eru mér gómsætir.

Hann leiddi mig í vínhúsið og merki hans yfir mér var elska.

Endurnærið mig með rúsínukökum, hressið mig á eplum, því að ég er sjúk af ást.

Vinstri hönd hans sé undir höfði mér, en hin hægri umfaðmi mig!

Ég særi yður, Jerúsalemdætur, við skógargeiturnar, eða við hindirnar í haganum: Vekið ekki, vekið ekki elskuna, fyrr en hún sjálf vill.

Heyr, það er unnusti minn! Sjá, þar kemur hann, stökkvandi yfir fjöllin, hlaupandi yfir hæðirnar.

Unnusti minn er líkur skógargeit eða hindarkálfi. Hann stendur þegar bak við húsvegginn, horfir inn um gluggann, gægist inn um grindurnar.

10 Unnusti minn tekur til máls og segir við mig: "Stattu upp, vina mín, fríða mín, æ kom þú!

11 Því sjá, veturinn er liðinn, rigningarnar um garð gengnar, _ á enda.

12 Blómin eru farin að sjást á jörðinni, tíminn til að sniðla vínviðinn er kominn, og kurr turtildúfunnar heyrist í landi voru.

13 Ávextir fíkjutrésins eru þegar farnir að þroskast, og ilminn leggur af blómstrandi vínviðnum. Stattu upp, vina mín, fríða mín, æ kom þú!

14 Dúfan mín í klettaskorunum, í fylgsni fjallhnúksins, lát mig sjá auglit þitt, lát mig heyra rödd þína! Því að rödd þín er sæt og auglit þitt yndislegt.

15 Náið fyrir oss refunum, yrðlingunum, sem skemma víngarðana, því að víngarðar vorir standa í blóma."

16 Unnusti minn er minn, og ég er hans, hans, sem heldur hjörð sinni til haga meðal liljanna.

17 Þangað til dagurinn verður svalur og skuggarnir flýja, snú þú aftur, unnusti minn, og líkst þú skógargeitinni eða hindarkálfi á anganfjöllum.

She[a]

I am a rose[b](A) of Sharon,(B)
    a lily(C) of the valleys.

He

Like a lily among thorns
    is my darling among the young women.

She

Like an apple[c] tree among the trees of the forest
    is my beloved(D) among the young men.
I delight(E) to sit in his shade,
    and his fruit is sweet to my taste.(F)
Let him lead me to the banquet hall,(G)
    and let his banner(H) over me be love.
Strengthen me with raisins,
    refresh me with apples,(I)
    for I am faint with love.(J)
His left arm is under my head,
    and his right arm embraces me.(K)
Daughters of Jerusalem, I charge you(L)
    by the gazelles and by the does of the field:
Do not arouse or awaken love
    until it so desires.(M)

Listen! My beloved!
    Look! Here he comes,
leaping across the mountains,
    bounding over the hills.(N)
My beloved is like a gazelle(O) or a young stag.(P)
    Look! There he stands behind our wall,
gazing through the windows,
    peering through the lattice.
10 My beloved spoke and said to me,
    “Arise, my darling,
    my beautiful one, come with me.
11 See! The winter is past;
    the rains are over and gone.
12 Flowers appear on the earth;
    the season of singing has come,
the cooing of doves
    is heard in our land.
13 The fig tree forms its early fruit;(Q)
    the blossoming(R) vines spread their fragrance.
Arise, come, my darling;
    my beautiful one, come with me.”

He

14 My dove(S) in the clefts of the rock,
    in the hiding places on the mountainside,
show me your face,
    let me hear your voice;
for your voice is sweet,
    and your face is lovely.(T)
15 Catch for us the foxes,(U)
    the little foxes
that ruin the vineyards,(V)
    our vineyards that are in bloom.(W)

She

16 My beloved is mine and I am his;(X)
    he browses among the lilies.(Y)
17 Until the day breaks
    and the shadows flee,(Z)
turn, my beloved,(AA)
    and be like a gazelle
or like a young stag(AB)
    on the rugged hills.[d](AC)

Footnotes

  1. Song of Songs 2:1 Or He
  2. Song of Songs 2:1 Probably a member of the crocus family
  3. Song of Songs 2:3 Or possibly apricot; here and elsewhere in Song of Songs
  4. Song of Songs 2:17 Or the hills of Bether